Ráðhugbúnaður
Ráðhugbúnaður hefur verið nú á markaðnum síðan
1986. Kerfin hafa verið í þróun í samvinnu við
atvinnulífið, því er hægt að aðlaga kerfið auðveldlega
að flestum þáttum íslensks atvinnulífs.
Kerfin eru DOS kerfi en virka í windows 2000,XP,Vista og
windows 7 32bita
|