Main
Product
Information
Contact
V.L.S.

VLS er í raun 3 kerfi.

Viğskiptamannakerfi
Lagerkerfi
Sölukerfi

Viğskiptamannakerfiğ heldur utan um skuldir
viğskiptamanna og vaxtarreiknar şær. Hægt er ağ
prenta út allskonar skırslur ş.á.m. Skuldalista,
hreyfingalista, reikningsyfirlit, gíroseğla ofl.

Lagerkerfiğ heldur utan um stöğu lagers og
verğútreikna. Hægt er ağ prenta út verğlista,
lagerstöğulista, lágmarkslista og talningarlista ofl.

Sölukerfiğ bindur saman lagerkerfiğ,
viğskiptamannakerfiğ og fjárhagsbókhaldiğ.
Um leiğ og reikningur er prentağur eru vörur færğar
af lager og reikningsupphæğin sett í skuldayfirlit
viğskiptamanns.
Kerfiğ er meğ ótal möguleika á söluskırslum og
hægt ağ fletta upp á reikningum og skoğa aftur í
timann.